Reiðklúbbur

Markmið Reiðklúbbsins er að öðlast færni í útreiðum og auka sjálfstraust knapans uns hann er tilbúin til útreiða einn síns liðs.

Innifalið í reiðklúbbi eru fjórir tímar, 60 mín í senn og gilda þeir næstu fjóra sunnudaga. Útreiðartími er frá kl. 16:00-17:00. Leiðbeinandi er alltaf á staðnum og fer með í útreiðartúra.

Við útvegum hest, reiðtygi og hjálm. Riðið er út á sunnudögum kl. 16:00

 

  • Námskeiðið er 4 tímar, 60 mín í senn sem eru næstu 4 sunnudaga eftir skráningu
  • Hver tími er 60 mín. í senn
  • Hámarksfjöldi er 12
R83C1564
Hestur í fóstur reiðnámskeið Íshesta
KONICA MINOLTA DIGITAL CAMERA
RidingTour
MeetTheHorse(5)_edited
LOU_8475
_A9T3672
R83C1564 Hestur í fóstur reiðnámskeið Íshesta KONICA MINOLTA DIGITAL CAMERA RidingTour MeetTheHorse(5)_edited LOU_8475 _A9T3672
Buche jetzt

29.990 kr

    • Námskeiðið er 4 tíma sem eru næstu 4 sunnudaga eftir skráningu
    • Hver tími er í 60 mín í senn
    • Hámarksfjöldi er 12 manns
    • Leiðbeinandi er alltaf á staðnum og ríður út með hópnum

    Á námskeiðinu færðu:

    • Hest og reiðtygi
    • Hjálm
    • Kuldagalla eða regnfatnað
    • Stígvél