TYPOLOGIES

Reiðklúbbur

+ 1
DIFFICULTY

Low

MIN. AGE

18 years

26.900 kr.

Markmið Reiðklúbbsins er að öðlast færni í útreiðum og auka sjálfstraust knapans. Innifalið í reiðklúbbi eru fimm tímar og gilda þeir næstu fimm þriðjudaga eftir kaup. Útreiðartími er frá kl. 18:00-19:00. Leiðbeinandi er alltaf á staðnum og fer með í útreiðartúr.

Við útvegum hest, reiðtygi og hjálm. Riðið er út á þriðjudögum kl. 18:00

 

 • Námskeiðið er 5 tímar sem eru næstu 5 þriðjudaga eftir skráningu
 • Hver tími er 60 mín. í senn
 • Hámarksfjöldi er 15
 • Námskeiðið er 5 tíma sem eru nætu 5 þriðjudaga eftir skráningu
 • Hver tími er í 60 mín í senn
 • Hámarksfjöldi er 15 manns
 • Leiðbeinandi er alltaf á staðnum og ríður út með hópnum

Á námskeiðinu færðu:

 • Hest og reiðtygi
 • Hjálm
 • Kuldagalla eða regnfatnað
 • Stígvél