Reiðskóli Íshesta og Sörla býður upp á skemmtilegt reiðnámskeið í sumar. Okkar markmið er að börnin kynnist íslenska hestinum, læri undirstöðuatriðin í reiðmennsku og hafi auðvitað gaman að. Reiðkennarar sumarsins eru Guðrún, menntaður reiðkennari og starfsmaður í hesthúsi Íshesta og Margrét menntaður kennari og yfirmaður í hesthúsi Íshesta. Námskeiðin eru 3 tímar í senn. Veljið dagsetningu til að bóka og klikkið á Book this tour!

Sumardagskrá 2017:

6 -8 ára – 5 dagar
Fædd 2009 – 2011


9 – 15 ára – 5 dagar
Fædd 2002 – 2008

9 – 15 ára  – 10 dagar 

 

  Tími
09:00 – 12:00
09:00 – 12:00
09:00 – 12:00
09:00 – 12:00

  Tími
13:00 – 16:00
13:00 – 16:00

13:00 – 16:00

Verð
18.500kr
18.500kr
18.500kr
18.500kr

Verð
18.500kr
18.500kr

45.000kr

Innifalið: Þægir og góðir reiðhestar, öryggishjálmur, öryggisvesti, reiðtygi og öll kennslugöng.

ATH. Við bjóðum upp á 10% systkinaafslátt, vinsamlegast hafið samband ef að þið viljið nýta ykkur þennan afslátt á info@ishestar.is