Fjölskyldunámskeið

Þetta námskeið er sérsniðið fyrir fjölskyldur sem vilja kynnast hestamennskunni. Farið er yfir undirstöðuatriði eins og feldhirðu, gangtegundir, jafnvægi knapans og að nemendur nái góðu og traustu sambandi við sinn hest en fyrst og fremst er markmiðið að ná því…

Þetta námskeið er sérsniðið fyrir fjölskyldur sem vilja kynnast hestamennskunni.

Farið er yfir undirstöðuatriði eins og feldhirðu, gangtegundir, jafnvægi knapans og að nemendur nái góðu og traustu sambandi við sinn hest en fyrst og fremst er markmiðið að ná því að líða vel í hnakknum og njóta hestamennskunar saman. Við förum yfir grunnatriði í ásetu og taumhaldi og í framhaldinu verður farið í skemmtilega reiðtúra um svæðið.

Kennsla er í eitt skipti í 3 klst. frá kl. 9:00-12:00 fyrir allt að 6 manns frá 8-99 ára.

Tilvalið fyrir fjölskylduna eða vini að gera eitthvað saman!

 • Duration

  3 klst
 • Riding skills

 • Departures

  kl. 9:00
 • Accommodation

 • Note

 • Reservation code

What is included

Attention

 • Day by day itinerary
 • Useful information
 • Accommodation
Recomended on Trip Advisor

Testimonials from happy riders