Svörtu Sandar – Í Suðri

Svörtu sandar – Í suðri

Tveggja daga löng hestaferð þar sem riðið er frá Efri Úlfsstöðum í Landeyjum að Landeyjarsandi. Í suðri blasa Vestmannaeyjar við og í norðri m.a. Fljótshlíðin og hinn eini sanni Eyjafjallajökull.  Ferðin er tilvalin fyrir þá sem vilja ríða hæfilega langar…

Read More
Á Slóðum Laxárgljúfurs

Á slóðum Laxárgljúfurs

Undur íslenskrar náttúru eru iðulega nær okkur en við gerum okkur grein fyrir. Það á svo sannarlega við um Laxárgljúfur í Hrunamannahreppi, einhver tilkomumestu gljúfur landsins. Í samvinnu við Gústa og Jónínu í Myrkholti sem gjörþekkja þetta svæði bjóðum við þessa…

Read More
Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið

Þetta námskeið er sérsniðið fyrir fjölskyldur sem vilja kynnast hestamennskunni. Farið er yfir undirstöðuatriði eins og feldhirðu, gangtegundir, jafnvægi knapans og að nemendur nái góðu og traustu sambandi við sinn hest en fyrst og fremst er markmiðið að ná því…

Read More
Reiðskóli Íshesta Og Sörla

Reiðskóli Íshesta og Sörla

Reiðskóli Íshesta og Sörla býður upp á skemmtileg reiðnámskeið í sumar. Okkar markmið er að börnin kynnist íslenska hestinum, læri undirstöðuatriðin í reiðmennsku og hafi auðvitað gaman af. Smelltu hér til að sjá námskeiðin í sumar.

Read More
Löngufjörur – Strandreið

Löngufjörur – Strandreið

Hestamenn halda því fram að besta leiðin til að kynnast landinu okkar sé á hestbaki. Það á afar vel við hestaferð um Löngufjörur Snæfellsness. Svæðið er einstaklega töfrandi og býður upp á ótrúlega fjölbreytt landslag, ölkeldur, ljósbleikar strendur og lífleg…

Read More
Hestafjör – 12-15 ára

Hestafjör – 12-15 ára

Námskeið fyrir þá sem hafa einhverja reynslu af hestamennsku og eru öruggir og óhræddir í umgengni við hross. Þessi námskeið verða með breyttu sniði en fyrri námskeið. Nemendur fá úthlutaðan hest sem þau hugsa um eins og sinn eigin á…

Read More
Lava Tour

Lava tour

Unsere Bestseller-Tagestour ist der ideale Weg, um das isländische Pferd in seiner natürlichen Umgebung zu erleben. Die Tour ist sowohl für Anfänger als auch für erfahrene Reiter ideal und dauert ca. 1 1/2 -2 Stunden
Read More